Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búfjárframleiðandi
ENSKA
stockbreeder
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í undantekningartilvikum, eins og þegar smitsjúkdómar brjótast út, mengun verður fyrir slysni eða skaðar af völdum náttúrufyrirbæra, geta búfjárframleiðendur átt í erfiðleikum með að fá afhent fóður af lífrænum uppruna og þá skulu lögbær yfirvöld aðildarríkjanna veita tímabundið, takmarkað leyfi fyrir notkun fóðurs sem er ekki framleitt samkvæmt lífrænum búskaparháttum.


[en] In exceptional circumstances, such as the outbreak of infectious diseases, accidental contaminations or natural phenomenons, the stockbreeders can afford difficulties in obtaining supply of feedingstuffs of organic origin and an authorisation has to be granted, on temporary basis and in a limited way, by the competent authority of the Member State, in view of the use of feedingstuffs not originating from organic farming.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 473/2002 frá 15. mars 2002 um breytingu á I., II. og VI. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum og um nákvæmar reglur varðandi sendingu upplýsinga um notkun koparefnasambanda


[en] Commission Regulation (EC) No 473/2002 of 15 March 2002 amending Annexes I, II and VI to Council Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs, and laying down detailed rules as regards the transmission of information on the use of copper compounds


Skjal nr.
32002R0473
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
stock breeder

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira