Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sentimetri
ENSKA
centimetre
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða skip sem eru meira en 10 metrar en ekki meira en 17 metrar að lengd skal hæð bókstafanna og tölustafanna vera a.m.k. 25 sentimetrar og þykkt þeirra a.m.k. 4 sentimetrar. Þegar um er að ræða skip sem eru meira en 17 metrar að lengd skal hæð bókstafanna og tölustafanna vera a.m.k. 45 sentimetrar og þykkt þeirra a.m.k. 6 sentimetrar.

[en] For vessels over 10 metres but not over 17 metres in length, the height of the letters and numbers shall be at least 25 centimetres with a line thickness of at least 4 centimetres. For vessels over 17 metres in length, the height of the letters and numbers shall be at least 45 centimetres, with a line thickness of at least 6 centimetres.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 1381/87 frá 20. maí 1987 um nákvæmar reglur um merkingu fiskiskipa og skjalahald um borð í þeim

[en] Commission Regulation (EEC) No 1381/87 of 20 May 1987 establishing detailed rules concerning the marking and documentation of fishing vessels

Skjal nr.
31987R1381
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
cm
ENSKA annar ritháttur
centimeter
cm

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira