Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingamörk
ENSKA
information threshold
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Núverandi markgildi og langtímamarkmið, sem tryggja eiga haldgóða vernd gegn skaðlegum áhrifum ósons á heilbrigði manna og gróður og vistkerfi, skulu vera óbreytt. Setja skal viðvörunarmörk og upplýsingamörk fyrir óson til verndar almenningi annars vegar og viðkvæmum hópum hins vegar gegn skammvinnum váhrifum frá auknum styrk ósons.
[en] The existing target values and long-term objectives of ensuring effective protection against harmful effects on human health and vegetation and ecosystems from exposure to ozone should remain unchanged. An alert threshold and an information threshold for ozone should be set for the protection of the general population and sensitive sections, respectively, from brief exposures to elevated ozone concentrations.
Skilgreining
[en] a level beyond which there is a risk to human health from brief exposure for particularly sensitive sections of the population and for which immediate and appropriate information is necessary (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 18, 23.1.2008, 1
Skjal nr.
32008L0050
Athugasemd
Var áður ,upplýsandi viðmiðunarmörk´ en þýðingu breytt 2011. Þetta eru mörk þar sem skylt er að upplýsa um váhrif sem geta skapað áhættu fyrir viðkvæma þjóðfélagshópa.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira