Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vátryggingastofn
ENSKA
insurance portfolio
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjárhæð vátryggingaskuldanna skal endurspegla eiginleika vátryggingastofnsins sem liggur til grundvallar. Upplýsingar sem eiga sérstaklega við um tiltekið félag, t.d. þær sem snúa að meðferð bótakrafna og útgjöldum, skal því aðeins nota við útreikninga að því marki sem þær gera vátryggingafélögum, þ.m.t. endurtryggingafélögum, betur kleift að endurspegla eiginleika vátryggingastofnsins sem liggur til grundvallar.

[en] The amount of technical provisions should reflect the characteristics of the underlying insurance portfolio. Undertaking-specific information, such as that regarding claims management and expenses, should therefore be used in their calculation only insofar as that information enables insurance and reinsurance undertakings better to reflect the characteristics of the underlying insurance portfolio.

Skilgreining
vátryggingastofn er safn þeirra vátryggingasamninga sem vátryggingafélag hefur gert (heimasíða VÍS)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-A
Athugasemd
Á eingöngu við þegar fjallað er um vátryggingar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira