Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaupandi sem er þriðji aðili
ENSKA
third-party purchaser
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessar undantekningar skulu eiga við um áhrif slíkra endurskipulagningarráðstafana eða slitameðferðar á tiltekna samninga og rétt, veðréttindi (rights in rem) þriðju aðila, eignarréttarfyrirvara, skuldajöfnun, markaði sem falla undir opinbert eftirlit, skaðandi aðgerðir, kaupendur, sem eru þriðju aðilar, og yfirstandandi málaferli.

[en] Such exceptions should concern the effects of such reorganisation measures or winding-up proceedings on certain contracts and rights, third parties'' rights in rem, reservations of title, set-off, regulated markets, detrimental acts, third party purchasers and lawsuits pending.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/17/EB frá 19. mars 2001 um endurskipulagningu og slit vátryggingafélaga

[en] Directive 2001/17/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the reorganisation and winding-up of insurance undertakings

Skjal nr.
32001L0017
Aðalorð
kaupandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira