Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
safn ótiltekinna eigna
ENSKA
collection of indefinite assets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Innleiðing endurskipulagningarráðstafana eða slitameðferðar skal ekki hafa áhrif á veðréttindi lánardrottna eða þriðju aðila að því er varðar efnislegar eða óefnislegar eignir, lausafé eða fasteignir - bæði sérstakar eignir og söfn ótiltekinna eigna sem heildar, og sem breytast öðru hvoru - sem tilheyra vátryggingafélaginu sem er á yfirráðasvæði annars aðildarríkis þegar slíkar ráðstafanir eða málsmeðferð er innleidd.

[en] The opening of reorganisation measures or winding-up proceedings shall not affect the rights in rem of creditors or third parties in respect of tangible or intangible, movable or immovable assets both specific assets and collections of indefinite assets as a whole which change from time to time belonging to the insurance undertaking which are situated within the territory of another Member State at the time of the opening of such measures or proceedings.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/17/EB frá 19. mars 2001 um endurskipulagningu og slit vátryggingafélaga

[en] Directive 2001/17/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the reorganisation and winding-up of insurance undertakings

Skjal nr.
32001L0017
Aðalorð
safn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira