Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignarréttarfyrirvari
ENSKA
reservation of title
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 5. Meðferð eignar við slitameðferð vátryggingafélags, að teknu tilliti til aðferðarinnar, sem kveðið er á um í a-lið 1. mgr. 275. gr., skal lúta löggjöf heimaaðildarríkisins, nema 286., 287. og 288. gr. gildi um þessa eign þegar:

a) eignin, sem notuð er til jöfnunar vátryggingarskuldar, er háð hlutbundnum veðrétti sem er í hag lánardrottni eða þriðja aðila, en uppfyllir ekki skilyrði 4. liðar,
b) slík eign er háð eignarréttarfyrirvara sem er lánardrottni eða þriðja aðila í hag eða
c) lánardrottinn á rétt á að krefjast skuldajöfnunar kröfu sinnar gagnvart kröfu vátryggingafélagsins.


[en] 5. The treatment of an asset in the case of the winding-up of the insurance undertaking with respect to the option provided for in Article 275(1)(a) shall be determined by the legislation of the home Member State, except where Articles 286, 287 or 288 apply to that asset where:

a) the asset used to cover technical provisions is subject to a right in rem in favour of a creditor or a third party, without meeting the conditions set out in paragraph 4;
b) such an asset is subject to a reservation of title in favour of a creditor or of a third party; or
c) a creditor has a right to demand the set-off of his claim against the claim of the insurance undertaking.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-D
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira