Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málskot
ENSKA
appeal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar endurskipulagningarráðstafanir sem lögbært yfirvald í aðildarríki hefur samþykkt skal þessi tilskipun beita meginreglum sem eru, að breyttu breytanda, áþekkar þeim sem kveðið er á um við slitameðferð. Takmarka skal birtingu slíkra endurskipulagningarráðstafana við þau tilvik þegar aðrir aðilar en sjálft vátryggingafélagið geta krafist málskots í heimaaðildarríkinu.

[en] This Directive should apply to reorganisation measures adopted by a competent authority of a Member State principles which are similar "mutatis mutandis" to those provided for in winding-up proceedings. The publication of such reorganisation measures should be limited to the case in which an appeal in the home Member State is possible by parties other than the insurance undertaking itself.

Skilgreining
sjá áfrýjun
það að aðili dómsmáls leitar endurskoðunar á dómi um efni máls með málskoti til æðra dóms, t.d. Hæstaréttar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/17/EB frá 19. mars 2001 um endurskipulagningu og slit vátryggingafélaga

[en] Directive 2001/17/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the reorganisation and winding-up of insurance undertakings

Skjal nr.
32001L0017
Athugasemd
Hugtökin ,að áfrýja´ og ,áfrýjun´ eru eingöngu notuð í lagamáli um það þegar efnisdómi dómstóls er skotið til æðra dómstigs. Ef um er að ræða annars konar úrlausn dómstóls (t.d. formsatriði) eða ákvörðun stjórnvalds er talað um málskot eða að kæru sé skotið eða vísað til e-s annars aðila.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira