Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um sambærilega meðferð
ENSKA
principle of equivalent treatment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Farið skal með kröfur lánardrottna, sem búsettir eru í öðru aðildarríki en heimaaðildarríki, á sama hátt og samsvarandi kröfur í heimaaðildarríki án nokkurrar mismununar vegna þjóðernis eða búsetu (meginreglan um sambærilega meðferð).

[en] Claims by creditors resident in a Member State other than the home Member State should be treated in the same way as equivalent claims in the home Member State without any discrimination on the grounds of nationality or residence (principle of equivalent treatment).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/17/EB frá 19. mars 2001 um endurskipulagningu og slit vátryggingafélaga

[en] Directive 2001/17/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the reorganisation and winding-up of insurance undertakings

Skjal nr.
32001L0017
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira