Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óvirkur reiðuhamur
ENSKA
passive stand-by
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Óvirkur reiðuhamur: sjónvarpstækið er tengt aflgjafa en er hvorki með hljóði né mynd og úr þessum ham má slökkva á því, setja það í virkan reiðuham eða kveikja á því með beinu eða óbeinu merki, t.d. frá fjarstýringu.

[en] Passive stand-by: the TV is connected to a power source, produces neither sound nor vision, and is waiting to be switched into the modes "off", "active stand-by" or "on" on receipt of a direct or indirect signal, e.g. from the remote control.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 25. mars 2002 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir sjónvarpstæki

[en] Commission Decision of 25 March 2002 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to televisions

Skjal nr.
32002D0255
Aðalorð
reiðuhamur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira