Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
marghliða viðskiptasamningur
ENSKA
multilateral trade agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningarnir og tengdir löggerningar í 1., 2. og 3. viðauka (hér á eftir nefndir marghliða viðskiptasamningar) eru óaðskiljanlegur hluti þessa samnings og bindandi fyrir alla aðila.

[en] The agreements and associated legal instruments included in Annexes 1, 2 and 3 (hereinafter referred to as Multilateral Trade Agreements) are integral parts of this Agreement, binding on all Members.

Rit
[is] Marakess-samningurinn um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, II. gr.

[en] MARRAKESH AGREEMENT ESTABLISHING THE WORLD TRADE ORGANIZATION
Aðalorð
viðskiptasamningur - orðflokkur no. kyn kk.