Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verklagsregla
ENSKA
procedure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
Til að sannreyna skilvirkni starfsáætlunar Bandalagsins ... er nauðsynlegt að fastsetja verklagsreglur til að geta á hlutlægan hátt fylgst með tiltekinni losun koltvísýrings frá nýjum fólksbifreiðum sem eru seldar í Bandalaginu.
Rit
Stjtíð. EB L 202, 10.8.2000, 2
Skjal nr.
32000D1753
Athugasemd
Ef um lagamerkingu er að ræða skal þýða ,procedures´ sem ,málsmeðferðarreglur´ þegar notkun fleirtölu er nauðsynleg. Í öðrum tilvikum mætti þýða ,procedures´ sem ,verklagsreglur´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.