Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugrekandi sem er leigutaki
ENSKA
contracting carrier
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í þeim tilvikum þegar flugrekandi sem er leigutaki og flugrekandi sem er leigusali, í skilningi 39. gr. Montrealssamningsins, eru skaðabótaskyldir fyrir sama tjóni er aðildarríkjunum heimilt að gera sérstakar ráðstafanir til að koma í veg fyrir tvítryggingu.

[en] As far as the contracting carrier and the actual carrier within the meaning of Article 39 of the Montreal Convention can be held liable for the same damage, Member States may establish specific measures to avoid double insurance.

Skilgreining
[en] person who enters into a contract of carriage as the carrier (IATE, TRANSPORT, 2003

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 785/2004 frá 21. apríl 2004 um kröfur um vátyggingar fyrir flugrekendur og umráðendur loftfara

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 138, 30.4.2004, 10

[en] Regulation 785/2004 of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 on insurance requirements for air carriers and aircraft operators

Skjal nr.
32004R0785
Athugasemd
Áður þýtt sem ,flugfélag sem gerir flugsamning´ en breytt 2005. Sjá einnig actual carrier.

Aðalorð
flugrekandi - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira