Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
titill
ENSKA
title
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ákvæðum 6. gr. tilskipunar 2003/49/EB er breytt sem hér segir:
1) Eftirfarandi komi í stað titils reglugerðarinnar: ...

[en] Article 6 of Directive 2003/49/EC is hereby amended as follows:
1) The title shall be replaced by the following:

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2004/76/EB frá 29.4.2004 um breytingu á tilskipun 2003/49/EB að því er varðar möguleika ákveðinna aðildarríkja til að nýta sér umbreytingartímabil við beitingu sameiginlegs skattkerfis að því er varðar vaxta- og rétthafagreiðslur sem inntar eru af hendi milli hlutdeildarfélaga í mismunandi aðildarríkjum

[en] Council Directive 2004/76/EC of 29.4.2004 amending Directive 2003/49/EC as regards the possibility for certain Member States to apply transitional periods for the application of a common system of taxation applicable to interest and royalty payments made between associated companies of different Member States

Skjal nr.
32004L0076
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira