Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grænmeti
ENSKA
vegetable
DANSKA
grøntsag, grønsager
SÆNSKA
grönsak, växt
FRANSKA
légume
ÞÝSKA
Gemüse
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... notkun á ávexti, grænmeti og kartöflur eftir uppskeru skal aðeins leyfð ef fyrir hendi er hentugur afmengunarbúnaður eða ef aðildarríkinu, sem veitir leyfið, hefur verið sýnt fram á það með áhættumati að losun meðferðarlausnarinnar hafi ekki í för með sér óviðunandi áhættu fyrir umhverfið, einkum vatnalífverur, ...

[en] For the following uses the following particular conditions apply: post harvest fruit, vegetable and potato treatments may only be authorised when an appropriate decontamination system is available or a risk assessment has demonstrated to the authorising Member State that the discharge of the treatment solution does not have an unacceptable risk to the environment and in particular to aquatic organisms, ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/80/EB frá 4. desember 2000 um breytingu á I. viðauka við tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna í því skyni að sameina þann viðauka og bæta við nýju, virku efni (lambda-sýhalótríni)

[en] Commission Directive 2000/80/EC of 4 December 2000 amending Annex I to Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market, so as to consolidate that Annex and include a further active substance (lambda-cyhalothrin)

Skjal nr.
32000L0080
Athugasemd
Áður þýtt sem ,matjurtir´ og sú þýðing er algeng í eldri titlum gerða sem ekki má breyta. Breytt 2001.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
veg

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira