Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bann við einræktun manna
ENSKA
prohibition of cloning human beings
DANSKA
forbud mod kloning af mennesker
FRANSKA
interdiction du clonage des êtres humains
ÞÝSKA
Verbot des Klonens von Menschen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þær ná m.a. yfir meginreglurnar sem koma fram í sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi, verndun mannlegrar reisnar og mannslífa, verndun persónuupplýsinga og verndun friðhelgi einkalífsins auk umhverfisverndar í samræmi við lög Bandalagsins og, ef við á, alþjóðasamningum á borð við Helsinki-yfirlýsinguna, samning Evrópuráðsins um mannréttindi og líflæknisfræði, sem var undirritaður í Oviedo 4. apríl 1997, og viðbótarbókun um bann við einræktun manna, sem var undirrituð í París 12. janúar 1998 ...

[en] These include, inter alia, principles reflected in the Charter of fundamental rights of the European Union, protection of human dignity and human life, protection of personal data and privacy as well as the environment in accordance with Community law and, where relevant, international conventions, such as the Declaration of Helsinki, the Council of Europe Convention on Human Rights and Biomedicine signed in Oviedo on 4 April 1997 and the Additional Protocol on the Prohibition of Cloning Human Beings signed in Paris on 12 January 1998, ...

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1513/2002/EB frá 27. júní 2002 um sjöttu rammaáætlun um aðgerðir Evrópubandalagsins á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna sem ætlað er að stuðla að sköpun evrópsks rannsóknasvæðis og nýsköpun (2002 til 2006)

[en] Decision No 1513/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 27 June 2002 concerning the sixth framework programme of the European Community for research, technological development and demonstration activities, contributing to the creation of the European Research Area and to innovation (2002 to 2006)

Skjal nr.
32002D1513
Aðalorð
bann - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira