Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsyfirvald
ENSKA
regulatory authority
FRANSKA
organisme de réglementation, régulateur
ÞÝSKA
Regulierungsbehörde
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í 5. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/72/EB er þess enn fremur krafist að aðildarríki, eða eftirlitsyfirvöld ef aðildarríkin hafa mælt svo fyrir, tryggi m.a. að þróaðar séu tæknireglur, sem eru hlutlægar og án mismununar, um lágmarkskröfur varðandi tæknihönnun og rekstur vegna tengingar við kerfið.

[en] In addition Article 5 of Directive 2009/72/EC of the European Parliament and of the Council requires that Member States or, where Member States have so provided, regulatory authorities ensure, inter alia, that objective and non-discriminatory technical rules are developed which establish minimum technical design and operational requirements for the connection to the system.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1388 frá 17. ágúst 2016 um að koma á kerfisreglum um tengingu dreifikerfa og notendaveitna

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1388 of 17 August 2016 establishing a Network Code on Demand Connection

Skjal nr.
32016R1388
Athugasemd
,Regulatory authorities´, ,regulatory agencies´ og ,regulatory bodies´ eru stjórnvöld sem heyra undir framkvæmdavaldið og gegna oftast tvíþættu hlutverki, þ.e. annars vegar reglusetningu og hins vegar eftirliti með því að reglum sé fylgt. Þar eð þetta fer oftast saman er ,regulatory´ í þessu samhengi mjög gjarnan þýtt með ,eftirlits-´, t.d. eftirlitsaðili, eftirlitsyfirvald o.s.frv. Ef sérstök ástæða er til að efast um að verið sé að vísa til eftirlitshlutverksins eða leiki e-r vafi á um það er óhætt að nota orðið ,stjórnvald´ í staðinn.


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira