Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
styrkdreifing
ENSKA
concentration distribution
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Við eyðublað 11 má bæta kortum sem sýna styrkdreifingu. Mælst er til þess að aðildarríkin geri, ef því verður við komið, kort sem sýna styrkdreifingu innan hvers svæðis og þéttbýlisstaðar. Mælst er til þess að sýndar séu jafnstyrkslínur fyrir færibreytur þar sem viðmiðunarmörkin eru sýnd (sjá töflu 3) þannig að bil milli línanna jafngildi 10% af viðmiðunarmörkunum
[en] Form 11 can be complemented by maps showing concentration distributions. It is recommended that the Member State, if possible, compiles maps showing concentration distributions within each zone and agglomeration. It is recommended to provide concentration iso-lines of the parameters in which the limit values are expressed (see Table 3) using iso-lines at intervals of 10 % of the limit value.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 319, 4.12.2001, 59
Skjal nr.
32001D0839
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira