Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leyfisveitingaraðili
ENSKA
commissioning body
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Leyfisveitingaraðilar og leyfishafar skulu falla innan einhvers þeirra flokka sem tilgreindir eru í 1. mgr. Leyfishafar mega einnig vera samtök eða stofnanir sem hafa fengið leyfi hjá deildum framkvæmdastjórnarinnar eða stjórnvöldum aðildarríkis til að takast á hendur sérstakar rannsóknir.

[en] The commissioning and commissioned bodies shall fall within any of the categories of bodies specified in paragraph 1. The commissioned bodies may also be organisations or institutions which have been commissioned by departments of the Commission or of the administrations of the Member States to undertake specific research.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 831/2002 frá 17. maí 2002 um framkvæmd á reglugerð ráðsins (EB) nr. 322/97 um hagskýrslur Bandalagsins, að því er varðar aðgang að gögnum háðum trúnaðarkvöðum í vísindaskyni

[en] Commission Regulation (EC) No 831/2002 of 17 May 2002 implementing Council Regulation (EC) No 322/97 on Community Statistics, concerning access to confidential data for scientific purposes

Skjal nr.
32002R0831
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira