Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangur að trúnaðargögnum
ENSKA
access to confidential data
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 831/2002 frá 17. maí 2002 um framkvæmd á reglugerð ráðsins (EB) nr. 322/97 um hagskýrslur Bandalagsins, að því er varðar aðgang að gögnum háðum trúnaðarkvöðum í vísindaskyni eru sett skilyrði sem gilda um veitingu aðgangs að trúnaðargögnum, sem Bandalagsyfirvald hefur fengið afhent, til að unnt sé að draga saman tölfræðilegar niðurstöður í vísindaskyni.

[en] Commission Regulation (EC) No 831/2002 of 17 May 2002 implementing Council Regulation (EC) No 322/97 on Community statistics, concerning access to confidential data for scientific purposes has established, for the purpose of enabling statistical conclusions to be drawn for scientific purposes, the conditions pursuant to which access to confidential data transmitted to the Community authority may be granted.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 frá 16. júní 2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC)

[en] Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council of 16 June 2003 concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC)

Skjal nr.
32003R1177
Athugasemd
Breytt 2005 til samræmis við confidential data.

Aðalorð
aðgangur - orðflokkur no. kyn kk.