Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gul eftirlitsaðferð
ENSKA
amber control procedure
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Bandalagið hefur samþykkt ákvörðun ráðs Efnahags- og framfarastofnunarinnar C(2001) 107 um endurskoðun ákvörðunar C(92) 39/lokagerð um eftirlit með flutningi úrgangs sem ætlaður er til endurnýtingar, einkum II. hluta 4. viðbætis við hana, en þar er tilgreindur sá úrgangur sem fellur undir gulu eftirlitsaðferðina, sem svo er nefnd í þeirri ákvörðun
[en] The Community has approved Decision C(2001) 107 of the OECD Council on the Revision of Decision C(92) 39/final on the Control of Transboundary Movements of Wastes Destined for Recovery Operations, including in particular Part II of Appendix 4 thereto, which lists waste subject to the so-called amber control procedure of that Decision
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 349, 31.12.2001, 1
Skjal nr.
32001R2557
Aðalorð
eftirlitsaðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira