Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningar á sjó og vatnaleiðum
ENSKA
water transport
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun eru að innleiða takmörkun valmöguleika (e. choice editing) í pökkum sem eru í boði til að forðast óþarfa flugferðir (t.d. flug sem hægt er að skipta á skilvirkan hátt út fyrir flutninga landleiðis eða á sjó og vatnaleiðum), velja mjög orkunýtna flutningsþjónustu (flugrekendur, langferðabifreiðar, ferjur, skip, bátar) og jafna alla losun gróðurhúsalofttegunda frá flutningum með því að nota vottuð mótvægiskerfi.

[en] BEMP is to implement choice editing of packages offered to avoid unnecessary flights (i.e. flights that can be efficiently replaced by land or water transport), select highly energy-efficient transport providers (airlines, buses/coaches, ferries, ships, boats) and to offset all transport GHG emissions using certified offset schemes.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/611 frá 15. apríl 2016 um tilvísunarskjal um bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, vísbenda um árangur í umhverfismálum fyrir geira og árangursviðmiðanir fyrir ferðaþjónustugeirann samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2016/611 of 15 April 2016 on the reference document on best environmental management practice, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the tourism sector under Regulation (EC) No 1221/2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32016D0611
Aðalorð
flutningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira