Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
misheppnað aðflug
ENSKA
approach failure
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] a) Flugrekandi skal ekki starfrækja flugvélar skv. II. eða III. flokki nema að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
1) hver flugvél skal hafa skírteini sem leyfir starfrækslu í minna en 200 feta ákvörðunarhæð eða án ákvörðunarhæðar og skal hún búin tækjum í samræmi við ákvæði í reglum CS-AWO um starfrækslu í skertu skyggni eða jafngild ákvæði sem flugmálayfirvöld hafa samþykkt,
2) koma skal á hentugu kerfi til að skrá heppnað eða misheppnað aðflug og/eða sjálflendingu og því viðhaldið til að vakta heildaröryggi starfrækslunnar, ...
[en] a) An operator shall not conduct Category II or III operations unless:
1) each aeroplane concerned is certificated for operations with decision heights below 200 ft, or no decision height, and equipped in accordance with CS-AWO on all weather operations or an equivalent accepted by the Authority;
2) a suitable system for recording approach and/or automatic landing success and failure is established and maintained to monitor the overall safety of the operation;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 377, 27.12.2006, 1
Skjal nr.
32006R1899
Aðalorð
aðflug - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira