Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
deili
ENSKA
identification
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Við tilteknar aðstæður, sem sannað er að séu áhættulitlar og samkvæmt ströngum áhættumildandi skilyrðum, ætti aðildarríkjum þó að leyfast að undanskilja rafeyrisbúnað frá vissum könnunum á áreiðanleika viðskiptamanna, t.d. deili á og sanngreiningu viðskiptamannsins og hins raunverulega eiganda, en ekki frá vöktun færslna eða viðskiptatengsla.

[en] However, in certain proven low-risk circumstances and under strict risk-mitigating conditions, Member States should be allowed to exempt electronic money products from certain customer due diligence measures, such as the identification and verification of the customer and of the beneficial owner, but not from the monitoring of transactions or of business relationships.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/849 frá 20. maí 2015 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins ESB nr. 648/2012, og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/70/EB

[en] Directive (EU) 2015/849 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2015 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, amending Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council, and repealing Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Directive 2006/70/EC

Skjal nr.
32015L0849
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð