Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalframkvæmdastjóri ráðs Evrópusambandsins
ENSKA
Secretary General of the Council of the European Union
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Aðalframkvæmdastjóri ráðs Evrópusambandsins, talsmaður sameiginlegrar stefnu ESB í utanríkis- og öryggismálum (SSUÖ), og hlutaðeigandi yfirvöld íslensk skulu ... ganga frá nauðsynlegu samkomulagi um tæknimál og stjórnsýslu samningi þessum til framkvæmdar.

[en] ... the implementation of this Agreement shall be concluded between the Secretary General of the Council of the European Union, High Representative for the Common Foreign and Security Policy, and the appropriate authorities of the Republic of Iceland.

Rit
Rammasamningur milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands um þátttöku lýðveldisins Íslands í hættustjórnunaraðgerðum Evrópusambandsins, 21.2.2005

Skjal nr.
T06Shaettustjornun-isl
Aðalorð
aðalframkvæmdastjóri - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
Secretary-General of the Council of the European Union