Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
peningaþvættir
ENSKA
money launderer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Peningaþvættar og fjármögnunaraðilar hryðjuverka gætu reynt að nýta sér frelsi til fjármagnsflutninga og frelsi til að veita fjármálaþjónustu, sem hið samþætta fjármálasvæði Sambandsins felur í sér, í því skyni að auðvelda brotastarfsemi sína. Því eru tilteknar samræmingarráðstafanir nauðsynlegar á vettvangi Sambandsins.

[en] In order to facilitate their criminal activities, money launderers and financers of terrorism could try to take advantage of the freedom of capital movements and the freedom to supply financial services which the Unions integrated financial area entails. Therefore, certain coordinating measures are necessary at Union level.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/849 frá 20. maí 2015 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012, og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/70/EB

[en] Directive (EU) 2015/849 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2015 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, amending Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council, and repealing Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Directive 2006/70/EC

Skjal nr.
32015L0849
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.