Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturhluti
ENSKA
rear face
Svið
vélar
Dæmi
[is] Á þessu svæði, ásamt því svæði sem fellur undir lið 1.1.6.3.1., skal færa prófunartækið, sem tekur mið af hnjám, frá gefnum upphafsstaðsetningum í lárétta átt fram á við, á meðan staða X-áss búnaðarins má vera breytileg innan tilgreindra marka. Allar snertanlegar brúnir, að undanskildum þeim sem nefndar eru að neðan, skulu vera rúnnaðar með a.m.k. 3,2°mm krappageisla. Horfa skal framhjá snertingu við afturhluta búnaðarins.

[en] In this zone, as well as that covered by point 1.1.6.3.1., a knee-form testing apparatus shall be moved from any given starting location in a horizontal and forward direction, while the orientation of the X-axis of the device may be varied within the specified limits. All contactable edges, except those mentioned below, shall be rounded with a radius of curvature of at least 3.2 mm. Contacts made with the rear face of the device shall be disregarded.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1824 frá 14. júlí 2016 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) nr. 3/2014, framseldri reglugerð (ESB) nr. 44/2014 og framseldri reglugerð (ESB) nr. 134/2014 að því er varðar kröfur um notkunaröryggi fyrir ökutæki, kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur og kröfur um vistvænleika og afköst knúningseininga

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1824 of 14 July 2016 amending Delegated Regulation (EU) No 3/2014, Delegated Regulation (EU) No 44/2014 and Delegated Regulation (EU) No 134/2014 with regard, respectively, to vehicle functional safety requirements, to vehicle construction and general requirements and to environmental and propulsion unit performance requirements

Skjal nr.
32016R1824
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.