Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjöðrunarstuðull
ENSKA
spring rate
DANSKA
fjederkonstant, fjederstivhed, fjederfaktor
SÆNSKA
fjäderkonstant, fjäderstyvhet, fjäderfaktor
Svið
vélar
Dæmi
[is] Taka skal tillit til a.m.k. eftirfarandi færibreytna ...upplýsinga um ökutækið, s.s. hjólhaf, sporvídd og massa sem fjaðrar/fjaðrar ekki, staðsetningar þyngdarmiðju ökutækisins, sveigju og afturkasts og fjaðurstuðuls ökutækisins, einnig skal taka tillit til frávika á línuleika, lóðrétts og lárétts fjaðurstuðuls hjólbarða, snúnings burðarvirkis yfirbyggingar og hvar veltimiðja ásanna er staðsett.

[en] The following parameters, at least, shall be taken into account ... vehicle data such as wheel base, tread width and sprung/unsprung masses, location of the centre of gravity of the vehicle, deflection and rebound and the spring rate of the vehicle suspension, considering also non linearities, horizontal and vertical spring rate of the tyres, torsion of the superstructure, location of the roll centre of the axles.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/85/EB frá 20. nóvember 2001 um sérákvæði fyrir ökutæki sem eru ætluð til farþegaflutninga og taka fleiri en átta manns í sæti auk ökumanns og um breytingu á tilskipunum 70/156/EBE og 97/27/EB

[en] Directive 2001/85/EC of the European Parliament and of the Council of 20 November 2001 relating to special provisions for vehicles used for the carriage of passengers comprising more than eight seats in addition to the driver''s seat, and amending Directives 70/156/EEC and 97/27/EC

Skjal nr.
32001L0085
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
spring stiffness
spring constant

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira