Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
býmítill
ENSKA
honey-bee mite
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Almenn innflutningsskilyrði gilda. Bannað er að nota klórbensílat í landbúnaði. Opinberum eða hálfopinberum stofnunum er heimilt að flytja það inn og nota á folbex-ræmur gegn býmítlum

[en] General conditions for import apply. Chlorbenzilate is banned for use in agriculture. It can be imported by governmental or semi-governmental organisations for use on folbex strips to control honey bee mites.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 300/2002 frá 1. febrúar 2002 um breytingu á II. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2455/92 um inn- og útflutning tiltekinna hættulegra efna

[en] Commission Regulation (EC) No 300/2002 of 1 February 202 amending Annex I to Council Regulation (EEC) No 2455/92 concerning the export and import of certain dangerous chemicals

Skjal nr.
32002R0300
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira