Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalframkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna
ENSKA
Director-General of UNESCO
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Hverjum samningsaðila, sem lagt hefur fram slíka yfirlýsingu, er heimilt að draga hana til baka hvenær sem er með tilkynningu til aðalframkvæmdastjóra Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna.

[en] Any Party having made such a declaration may, at any time, withdraw this declaration by notification to the Director-General of UNESCO.

Rit
[is] SAMNINGUR UM AÐ VERNDA OG STYÐJA VIÐ FJÖLBREYTILEG MENNINGARLEG TJÁNINGARFORM, 20.10.2005

[en] CONVENTION ON THE PROTECTION AND PROMOTION OF THE DIVERSITY OF CULTURAL EXPRESSIONS

Skjal nr.
M06Smenfjol_isl_loka
Aðalorð
aðalframkvæmdastjóri - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
Director General of UNESCO