Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tetrasýklín
ENSKA
tetracycline
DANSKA
tetracyclin
SÆNSKA
tetracyklin
Svið
lyf
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnun Evrópu (hér á eftir nefnd Matvælaöryggisstofnunin) komst að þeirri niðurstöðu í álitum sínum frá 6. mars 2014 að Pediococcus pentosaceus (NCIMB 30068) og Pediococcus pentosaceus (NCIMB 30044) hafi þol gagnvart tetrasýklíni, sýklalyfi sem er notað við lækningar manna og dýra.

[en] The European Food Safety Authority (the Authority) concluded in its opinions of 6 March 2014 that Pediococcus pentosaceus (NCIMB 30068) and Pediococcus pentosaceus (NCIMB 30044) are resistant to tetracycline, an antibiotic used in human and veterinary medicine.

Skilgreining
[en] broad-spectrum polyketide antibiotic produced by the Streptomyces genus of Actinobacteria (IATE; pharmaceutical industry, 2019)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 754/2014 frá 11. júlí 2014 um synjun um leyfi fyrir Pediococcus pentosaceus (NCIMB 30068) og Pediococcus pentosaceus (NCIMB 30044) sem fóðuraukefni

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 754/2014 of 11 July 2014 concerning the denial of authorisation of Pediococcus pentosaceus (NCIMB 30068) and Pediococcus pentosaceus (NCIMB 30044) as feed additives

Skjal nr.
32014R0754
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira