Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sauðamjólk
ENSKA
ovine milk
DANSKA
fåremælk
SÆNSKA
fårmjölk
FRANSKA
lait des ovins
ÞÝSKA
Schafmilch
Samheiti
ærmjólk
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Því er talið viðeigandi, með fyrirvara um önnur ákvæði í lögum Bandalagsins, einkum tilskipun 96/22/EB, að klórmadínoni og flúgestonasetati (að því er sauðamjólk varðar) verði bætt við í I. viðauka ...

[en] It is thus considered appropriate, without prejudice to other provisions of Community law, in particular Directive 96/22/EC, that chlormadinone and flugestone acetate (for ovine milk) be inserted into Annex I to Regulation (EEC) No 2377/90 and that, in order to allow for the completion of scientific studies, altrenogest and flugestone acetate (for caprine milk) be inserted into Annex III thereto.

Rit
Stjtíð. EB L 345, 29.12.2001, 8
Skjal nr.
32001R2584
Athugasemd
Sauðamjólk var algengasta orðið, sem haft var um mjólk úr ám, meðan sá búskaparháttur var við lýði að mjólka ær. Samheitið ærmjólk er þó til.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.