Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórn
ENSKA
administrative council
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Stjórn skrifstofu fyrir plöntuyrki í Bandalaginu, sem komið var á fót með reglugerð (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um tilkall til plöntuafbrigða í Bandalaginu, eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 2506/95, hefur nýlega gefið út leiðbeinandi viðmiðunarreglur um athuganirnar að því er tilteknar tegundir varðar.

[en] Test guidelines relating to the examinations have recently been issued by the Administrative Council of the Community Plant Variety Office established by Council Regulation (EB) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights, as amended by Regulation (EB) No 2506/95, in respect of certain species.

Skilgreining
nefnd, hópur fólks sem er kosinn eða skipaður til að stjórna stofnun, fyrirtæki eða félagi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/8/EB frá 6. febrúar 2002 um breytingu á tilskipun um 72/168/EBE og 72/180/EBE um einkenni og lágmarksskilyrði við skoðun á stofnum matjurta og nytjajurta í landbúnaði

[en] Commission Directive 2002/8/EC of 6 February 2002 amending Directives 72/168/EEC and 72/180/EEC concerning the characteristics and minimum conditions for examining vegetable and agricultural varieties respectively

Skjal nr.
32002L0008
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira