Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafsvæði
ENSKA
waters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Það er Bandalaginu í hag að samþykkja ráðstafanir til að tryggja að olíuflutningaskip, sem koma til hafna og endastöðva undan strönd innan lögsögu aðildarríkjanna, og olíuflutningaskip, sem sigla undir fána aðildarríkja, uppfylli reglu 13G í I. viðauka við MARPOL-samninginn frá 73/78 eins og hann var endurskoðaður árið 2001 með ályktun MEPC 95(46) til að draga úr hættunni á olíumengun af slysni á hafsvæði Evrópu

[en] It is in the Community''s interest to adopt measures to ensure that oil tankers entering into ports and offshore terminals under the jurisdiction of Member States and that oil tankers flying the flags of Member States comply with Regulation 13G of Annex I of MARPOL 73/78 as revised in 2001 by Resolution MEPC 95(46) in order to reduce the risk of accidental oil pollution in European waters.

Skilgreining
(í hafrétti) samheiti yfir innsævi, landhelgi, hafið sem er utan landhelginnar og liggur að henni og lýtur lögsögu strandríkisins að svo miklu leyti sem viðurkennt er að þjóðarétti, og úthafið, þar með talinn botn þessara hafsvæða og botnlög
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð (EB) Evrópuþingsins og ráðsins nr. 417/2002 frá 18. febrúar 2002 um að flýta innleiðingu á hönnunarkröfum fyrir olíuskip með tvöföldum byrðingi eða sambærilegum kröfum fyrir olíuskip með einföldum byrðingi og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2978/94

[en] Regulation (EC) No 417/2002 of the European Parliament and of the Council of 18 February 2002 on the accelerated phasing-in of double hull or equivalent design requirements for single hull oil tankers and repealing Council Regulation (EC) No 2978/94

Skjal nr.
32002R0417
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.