Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endastöð undan strönd
ENSKA
offshore terminal
Samheiti
endastöð undan ströndum
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Olíuflutningaskipi er óheimilt að koma til hafna eða endastöðva undan strönd innan lögsögu aðildarríkis eftir árlega dagsetningu afhendingar skipsins árið 2005 fyrir skip í 1. flokki og 2010 fyrir skip í 2. flokki, nema það sé í samræmi við áætlunina um ástandsmat sem um getur í 6. gr.

[en] An oil tanker shall not be allowed to enter into ports or offshore terminals under the jurisdiction of a Member State beyond the anniversary of the date of delivery of the ship, in 2005 for Category (1) ships, and in 2010 for Category (2) ships, unless it complies with the Condition Assessment Scheme referred to in Article 6.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 417/2002 frá 18. febrúar 2002 um að flýta innleiðingu á kröfum um tvöfaldan byrðing eða sambærilega hönnun fyrir olíuflutningaskip með einföldum byrðingi og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr.2978/94

[en] Proposal for a Regulation of the European Parliament and of the Council on the accelerated phasing-in of double hull or equivalent design requirements for single hull oil tankers.

Skjal nr.
32002R0417
Aðalorð
endastöð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
samsettur nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira