Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukafundur ráðsins um umhverfis- og flutningamál
ENSKA
extraordinary Council on Environment and Transport
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í orðsendingu sinni um sameiginlega stefnu um öryggi á hafi úti ítrekaði framkvæmdastjórnin tilmæli aukafundar ráðsins um umhverfis- og flutningamál frá 25. janúar 1993 um að styðja aðgerð Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar ...

[en] In its communication "a common policy on safe seas", the Commission underlined the request of the extraordinary Council on Environment and Transport of 25 January 1993 to support the action in the International Maritime Organisation (IMO) on the reduction of the safety gap between new and existing ships by upgrading and/or phasing out existing ships.

Rit
[is] Reglugerð (EB) Evrópuþingsins og ráðsins nr. 417/2002 frá 18. febrúar 2002 um að flýta innleiðingu á hönnunarkröfum fyrir olíuskip með tvöföldum byrðingi eða sambærilegum kröfum fyrir olíuskip með einföldum byrðingi og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2978/94

[en] Regulation (EC) No 417/2002 of the European Parliament and of the Council of 18 February 2002 on the accelerated phasing-in of double hull or equivalent design requirements for single hull oil tankers and repealing Council Regulation (EC) No 2978/94

Skjal nr.
32002R0417
Aðalorð
aukafundur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira