Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstefna um tímaáætlanir
ENSKA
scheduling-conference
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Í hvert sinn, sem teknar eru upp nýjar rekstrartakmarkanir, skulu aðildarríkin sjá til þess að allir hagsmunaaðilar fái opinbera tilkynningu um þær og ástæður þess að þær voru teknar upp og jafnframt skal taka tillit til viðeigandi þátta í yfirveguðu mati á úrræðum:
...
c) tveimur mánuðum fyrir ráðstefnuna um tímaáætlanir fyrir viðkomandi áætlunartímabil ef um er að ræða ráðstafanir í 6. gr.

[en] Member States shall ensure that on the introduction of any new operating restriction, public notice, including an explanation of the reasons for introducing it taking into account the appropriate elements of the balanced approach, is given to all interested parties:
...
c) in the case of measures under Article 6, two months before the scheduling-conference for the relevant scheduling-period.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/30/EB frá 26. mars 2002 um að koma á reglum og málsmeðferð að því er varðar rekstrartakmarkanir vegna hávaða á flugvöllum bandalagsins

Stjtíð. EB L 85, 28.3.2002, 43

[en] Directive 2002/30/EC of the European Parliament and of the Council of 26 March on the establishment of rules and procedures with regard to the introduction of noise-related operating restrictions at Community airport

Skjal nr.
32002L0030
Aðalorð
ráðstefna - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira