Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalskrifstofa
ENSKA
central office
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Samt sem áður verður að takmarka fyrrgreindan sveigjanleika til að tryggja að starfsemi skoðunarmiðstöðva sé í raun undir eftirliti opinbers dýralæknis og að þær séu ekki of langt frá viðkomandi aðalskrifstofu, en í slíku tilviki ber að samþykkja miðstöðvar sem sjálfstæðar skoðunarstöðvar á landamærum.

[en] However, some limitations to the above flexibility must be laid down to ensure that such inspection centres are actually operating under the control of the official veterinarian, and are not located at excessive distances from the designated central office, in which case the centres should be approved as independent border inspection posts.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 21. nóvember 2001 um kröfur um viðurkenningu á skoðunarstöðvum á landamærum sem annast dýraheilbrigðiseftirlit með afurðum sem eru fluttar inn í Bandalagið frá þriðju löndum

[en] Commission Decision of 21 November 2001 laying down the requirements for the approval of border inspection posts responsible for veterinary checks on products introduced into the Community from third countries

Skjal nr.
32001D0812
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.