Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þegjandi samþykki
ENSKA
tacit consent
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt Basel-samningnum (þó ekki ef land hefur ákveðið að krefjast ekki skriflegs samþykkis varðandi umflutning og hefur tilkynnt öðrum hlutaðeigandi um það í samræmi við 4. mgr. 6. gr. Basel-samningsins) og í tilteknum löndum er alltaf krafist skriflegs samþykkis (í samræmi við 1. mgr. 9. gr. þessarar reglugerðar má lögbært umflutningsyfirvald veita þegjandi samþykki) en samkvæmt ákvörðun Efnahags- og framfarastofnunarinnar er ekki krafist skriflegs samþykkis.

[en] The Basel Convention (except if a country has decided not to require written consent with regard to transit and has informed the other Parties thereof in accordance with Article 6(4) of the Basel Convention) and certain countries always require a written consent (according Article 9(1) of this Regulation, a competent authority of transit may provide a tacit consent) whereas the OECD Decision does not require a written consent.

Skilgreining
samþykki sem felst í háttarlagi samþykkjandans, án orða
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2008 frá 15. júlí 2008 um að ljúka við I. viðauka C við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1013/2006 um tilflutning úrgangs

[en] Commission Regulation (EC) No 669/2008 of 15 July 2008 on completing Annex IC of Regulation (EC) No 1013/2006 of the European Parliament and of the Council on shipments of waste

Skjal nr.
32008R0669
Aðalorð
samþykki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira