Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsvörur sem geta komið í stað annarra vara
ENSKA
substitutable contract goods
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Reikna skal markaðshlutdeildina, sem kveðið er á um í þessari reglugerð:

a) fyrir dreifingu á nýjum, vélknúnum ökutækjum á grundvelli magns samningsvara og samsvarandi vara, sem birgirinn selur, ásamt öllum öðrum vörum sem birgirinn selur og kaupandinn telur að séu jafngildar eða geti komið í stað þeirra sakir eiginleika varanna, verðs og fyrirhugaðrar notkunar;


[en] The market shares provided for in this Regulation shall be calculated

a) for the distribution of new motor vehicles on the basis of 3the volume of the contract goods and corresponding goods sold by the supplier, together with any other goods sold by the supplier which are regarded as interchangeable or substitutable by the buyer, by reason of the products'' characteristics, prices and intended use;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1400/2002 frá 31. júlí 2002 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða á sviði vélknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1400/2002 of 31 July 2002 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of vertical agreements and concerted practices in the motor vehicle sector

Skjal nr.
32002R1400
Aðalorð
samningsvara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira