Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þátttakandi í sérvöldu dreifikerfi
ENSKA
member of a selective distribution system
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... að takmarka virka eða óvirka sölu þátttakenda í sérvöldu dreifikerfi á smásölustigi á nýjum fólksbifreiðum eða léttum vöruflutningabifreiðum til notenda á mörkuðum þar sem sérvalin dreifing tíðkast ...

[en] ... the restriction of active or passive sales of new motor vehicles other than passenger cars or light commercial vehicles to end users by members of a selective distribution system operating at the retail level of trade in markets where selective distribution is used, without prejudice to the ability of the supplier to prohibit a member of that system from operating out of an unauthorised place of establishment;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1400/2002 frá 31. júlí 2002 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða á sviði vélknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1400/2002 of 31 July 2002 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of vertical agreements and concerted practices in the motor vehicle sector

Skjal nr.
32002R1400
Aðalorð
þátttakandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira