Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að veita ókeypis þjónustu
ENSKA
free servicing
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þessi skuldbinding hefur ekki áhrif á rétt birgis vélknúins ökutækis til að skuldbinda dreifingaraðila til að sjá til þess að ábyrgðarskyldur séu uppfylltar að því er varðar ný, vélknúin ökutæki sem hann hefur selt og að annaðhvort dreifingaraðilinn sjálfur eða viðurkenndur viðgerðaraðili, ef um undirverktaka er að ræða, veiti ókeypis þjónustu og vinnu í sambandi við innköllun vélknúinna ökutækja.


[en] This obligation is without prejudice to the right of a motor vehicle supplier to oblige a distributor to make sure as regards the new motor vehicles that he has sold that the warranties are honoured and that free servicing and recall work is carried out, either by the distributor itself or, in case of subcontracting, by the authorised repairer(s) to whom these services have been subcontracted.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1400/2002 frá 31. júlí 2002 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum lóðréttra samninga og samstilltra aðgerða á sviði vélknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1400/2002 of 31 July 2002 on the application of Article 81(3) of the Treaty to categories of vertical agreements and concerted practices in the motor vehicle sector

Skjal nr.
32002R1400
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira