Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sértæk losunarmörk
ENSKA
specific emission limit
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/69/EB frá 13. október 1998 um ráðstafanir gegn loftmengun vegna útblásturs frá vélknúnum ökutækjum og um breytingu á tilskipun ráðsins 70/220/EBE voru sett sértæk losunarmörk fyrir kolsýring og vetniskolefni og komið á nýrri prófun til að mæla losun þessara mengunarefna við lágt hitastig í því skyni að laga virkni mengunarvarnakerfis ökutækja í flokki M1 og í flokki N1, I. undirflokki, með rafkveikjuhreyfli að raunverulegum umhverfisskilyrðum.

[en] Directive 98/69/EC of the European Parliament and of the Council of 13 October 1998 relating to measures to be taken against air pollution by emissions from motor vehicles and amending Council Directive 70/220/ECE introduced specific emission limits for carbon monoxide and hydrocarbons in combination with a new test to measure those emissions at low temperatures in order to adapt the behaviour of the emission control system of vehicles of category M1 and category N1, class I, with positive-ignition engines to the ambient conditions experienced in practice.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/100/EB frá 7. desember 2001 um breytingu á Tilskipun ráðsins 70/220/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi ráðstafanir gegn loftmengun frá vélknúnum ökutækjum

[en] Directive 2001/100/EC of the European Parliament and of the Council of 7 December 2001 amending Council Directive 70/220/EEC on the approximation of the laws of the Member States on measures to be taken against air pollution by emissions from motor vehicles

Skjal nr.
32001L0100
Aðalorð
losunarmörk - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira