Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Efnahags- og fjármálaráðið
ENSKA
Ecofin Council
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í skýrslu peningamálanefndar um upplýsingakröfur, sem Efnahags- og fjármálaráðið staðfesti 18. janúar 1999, var lögð áhersla á mikilvægi skilvirks eftirlits og samræmingar efnahagsstefna fyrir eðlilega starfsemi Efnahags- og myntbandalagsins og innri markaðarins ...
[en] The report by the Monetary Committee on information requirements, endorsed by the Ecofin Council on 18 January 1999, underlined that, for the proper functioning of Economic and Monetary Union and the single market, ...
Rit
Stjórnartíðindi EB L 179, 9.7.2002, 4
Skjal nr.
32002R1221
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
Ecofin

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira