Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vandamál sem nær yfir landamæri
ENSKA
cross-border problem
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Enn fremur komu aðildarríkin á fót ,,SOLVIT-stöðvum þar sem þau geta unnið saman að lausn vandamála sem ná yfir landamæri og stafa af því að reglum um innri markaðinn er ekki beitt rétt í opinberri stjórnsýslu (net til úrlausnar vandamála).

[en] Member States also established "Coordination Centres" to work together to resolve cross-border problems, which are caused by misapplication of Internal Market rules by public administrations ("the problem solving network").

Skilgreining
vandamál sem einstaklingur eða fyrirtæki í aðildarríki stendur frammi fyrir og tengist beitingu opinbers yfirvalds í öðru aðildarríki á reglum um innri markaðinn; þar má nefna aðstæður þar sem borgari eða fyrirtæki, sem hefur stjórnsýsluleg tengsl við annað aðildarríkið (t.d. ríkisfang, starfsréttindi, staðfesturétt o.s.frv.), er þegar staddur í öðru aðildarríkinu þar sem vandamálið á upptök sín

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 7. desember 2001 um meginreglur við notkun SOLVIT - nets til úrlausnar vandamála á innri markaði

[en] Commission Recommendation of 7 December 2001 on principles for using "SOLVIT" - the Internal Market Problem Solving Network

Skjal nr.
32001H0893
Aðalorð
vandamál - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira