Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaleysi
ENSKA
omission
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu gera kröfu um að þegar fjárfestingarfyrirtæki ákveður að tilnefna einkaumboðsmann sé það að fullu og skilyrðislaust ábyrgt fyrir aðgerðum eða aðgerðaleysi einkaumboðsmannsins þegar hann starfar fyrir hönd fjárfestingarfyrirtækisins. Aðildarríkin skulu gera kröfu um að fjárfestingarfyrirtækið tryggi að einkaumboðsmaðurinn greini frá því hvaða hlutverki hann gegni og fyrir hvaða fjárfestingarfyrirtæki hann sé fulltrúi þegar hann hefur samband við viðskiptavin eða hugsanlegan viðskiptavin eða áður en umboðsmaðurinn á viðskipti við hann.

[en] Member States shall require that where an investment firm decides to appoint a tied agent it remains fully and unconditionally responsible for any action or omission on the part of the tied agent when acting on behalf of the investment firm. Member States shall require the investment firm to ensure that a tied agent discloses the capacity in which he is acting and the investment firm which he is representing when contacting or before dealing with any client or potential client.

Skilgreining
(í refsirétti) það að bregðast athafnaskyldu, hvort sem hún er lögbundin eða ekki. Hugakið er tengt ákveðnum réttarlegum viðbrögðum, af því að skyldan lýtur að ákveðnu andlagi, tiltekinni athöfn eða starfsemi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065-C
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.