Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengileið
ENSKA
access route
DANSKA
adgangsvej
SÆNSKA
tillfartsväg
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Allar framkvæmdir, sem tengjast eftirtöldum verkefnum, teljast varða sameiginlega hagsmuni ... einkum tekur þetta til uppbyggingar og viðhalds á landi sem nota skal í atvinnuskyni og til annarrar hafnarstarfsemi, lagningar og viðhalds vega- og járnbrautatenginga, gerðar og viðhalds, þ.m.t. dýpkunar, tengileiða og annarra vatnasvæða í höfninni, smíði og viðhalds leiðsögubúnaðar og umferðarstjórnar-, fjarskipta- og upplýsingakerfa í höfninni og á tengileiðum.

[en] Any project which concerns the following work will be deemed to be of common interest ... in particular, this includes the development and maintenance of land for commercial and other port-related purposes, the construction and maintenance of road and rail connections, the construction and maintenance, including dredging, of access routes and of other areas of water in the port, and the construction and maintenance of navigation aids and traffic management, communication and information systems in the port and on the access routes.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1346/2001/EB frá 22. maí 2001 um breytingu á ákvörðun nr. 1692/96/EB að því er varðar hafnir við sjó, hafnir við vötn og stöðvar fyrir samtengda flutninga svo og framkvæmdaverkefni nr. 8 í III. viðauka

[en] Decision No 1346/2001/EC of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 amending Decision No 1692/96/EC as regards seaports, inland ports and intermodal terminals as well as project No 8 in Annex III

Skjal nr.
32001D1346
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira