Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþætting jafnréttissjónarmiða
ENSKA
integration of the gender dimension
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Reynslan hefur og sýnt að halda ber áfram vinnu Bandalagsins á þessu sviði sem miðar að því að tengja saman samþættingu jafnréttissjónarmiða og sértækar aðgerðir. Auk þess hefur komið í ljós að karlar gegna mikilvægu hlutverki í þeirri viðleitni að jafnrétti kynjanna verði að veruleika.

[en] Experience has also shown that Community work in this area should be continued, combining integration of the gender dimension with specific action. In addition it has shown the importance of the role of men in achieving equality between the sexes.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2001/51/EB frá 20. desember 2000 um að koma á fót áætlun í tengslum við rammaátak Bandalagsins um jafnrétti kynjanna (2001-2005)

[en] Council Decision 2001/51/EC of 20 December 2000 establishing a Programme relating to the Community framework strategy on gender equality (2001-2005)

Skjal nr.
32001D0051
Aðalorð
samþætting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira