Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bræðsluofn
ENSKA
furnace
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þessar niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni taka einkum til eftirfarandi ferla og starfsemi ... framleiðslu á kalsíumkísli (CaSi) og kísli (Si) í sama bræðsluofni og framleiðsla á kísiljárni ... .

[en] In particular, these BAT conclusions cover the following processes and activities ... the production of silicon-calcium (CaSi) and silicon (Si) in the same furnace as the production of ferro-silicon ... .

Skilgreining
[en] enclosed structure in which material can be heated to very high temperatures (IATE, industry, 2019)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1032 frá 13. júní 2016 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna iðnaðar með járnlausan málm

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1032 of 13 June 2016 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the non-ferrous metals industries

Skjal nr.
32016D1032
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.