Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bakhlið
ENSKA
verso side
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Eyðublöðin skulu prentuð á stök blöð af stærðinni A4 (210 mm × 297 mm), með skammsniði. Að minnsta kosti einn þriðji af bakhlið eyðublaðanna skal nýtanlegur fyrir yfirvöld í aðildarríkjunum í opinberum tilgangi.

[en] They shall be printed on separate A4 size paper sheets (210 mm × 297 mm) with portrait orientation. At least one third of the verso side of the forms shall be reserved for official use by the authorities of the Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/6/EB frá 18. febrúar 2002 um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í aðildarríkjum Bandalagsins

[en] Directive 2002/6/EC of the European Parliament and of the Council of 18 February 2002 on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States of the Community

Skjal nr.
32002L0006
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.